ÁRAMÓTABALL 23/24

Geisladiskur og hljómplata

Hér getur þú pantað geisladisk og/eða hljómplötu Slagarasveitarinnar. Platan kom út í september 2023 en sveitin hélt mikla og góða útgáfutónleika í Iðnó í Reykjavík og í Félagsheimilinu á Hvammstanga.

Liðnir viðburðir

Ágætis lausn

Miðasala á netinu

Viðburðarhöldurum býðst nú að selja miða á viðburð sinn í gegnum þennan vef. Hægt er að fá lánaðan posa á viðburðardegi. Hafðu samband ef þú vilt frekari upplýsingar eða vilt koma miðum í sölu.