Happdrætti Dansskóla Menningarfélags Húnaþings vestra

Glæsilegt happdrætti með yfir 70 vinningum til styrktar ferðar keppnishóps Dansskóla MenHúnVest á lokakeppni heimsbikarmótsins í dansi (Dance World Cup) til Burgos á Spáni. Nemendur Dansskólans hafa náð undraverðum árangri á þeim 18 mánuðum sem hann hefur verið starftæktur og hafa nú unnið sér keppnisrétt á heimsbikarmótið.

Dansskólinn okkar er minnsti dansskólinn sem mætir til keppni á Spáni, og sá sem kemur úr mesta strjálbýlinu. Stuðningur ykkar væri okkur mikils virði.

Vinningarnir eru glæsilegir og fjölbreyttir. Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Miðaverð 3.000 kr.

Vinningar

Vinningur Frá Virði
Walnut Nordic Low Rack hillusamstæða Tekk 335000
Gjafabréf Vorverk 30000
Gjafabréf Dansskóli MenHúnVest 30000
Garn pakki frá Vatnsnes Yarn Vatnsnes Yarn 25000
Buxur og vetrar hettupeysa stærð L N1 25000
Þriggja rétta máltíð fyrir tvo Hótel Laugarbakki 20000
Heilsunudd 50 mínútur Guðrún Helga 10000
Börger eða vefja með gosi fyrir tvo Sjávarborg 8000
Gjafabréf Systur og makar 5000
Gjafabréf Blær snyrtistofa 4000
30stk USB Colorful Humidifier og regn poncho N1 2500
35stk Regn poncho 2stk. N1 1000

Veldu miðanúmer

3.000 kr.