Happdrætti Dansskóla Menningarfélags Húnaþings vestra
Glæsilegt happdrætti með yfir 70 vinningum til styrktar ferðar keppnishóps Dansskóla MenHúnVest á lokakeppni heimsbikarmótsins í dansi (Dance World Cup) til Burgos á Spáni. Nemendur Dansskólans hafa náð undraverðum árangri á þeim 18 mánuðum sem hann hefur verið starftæktur og hafa nú unnið sér keppnisrétt á heimsbikarmótið.
Dansskólinn okkar er minnsti dansskólinn sem mætir til keppni á Spáni, og sá sem kemur úr mesta strjálbýlinu. Stuðningur ykkar væri okkur mikils virði.
Vinningarnir eru glæsilegir og fjölbreyttir. Aðeins verður dregið úr seldum miðum. Miðaverð 3.000 kr.
Vinningar
Vinningur | Frá | Virði |
---|---|---|
Walnut Nordic Low Rack hillusamstæða | Tekk | 335000 |
Gjafabréf | Vorverk | 30000 |
Gjafabréf | Dansskóli MenHúnVest | 30000 |
Garn pakki frá Vatnsnes Yarn | Vatnsnes Yarn | 25000 |
Buxur og vetrar hettupeysa stærð L | N1 | 25000 |
Þriggja rétta máltíð fyrir tvo | Hótel Laugarbakki | 20000 |
Heilsunudd 50 mínútur | Guðrún Helga | 10000 |
Börger eða vefja með gosi fyrir tvo | Sjávarborg | 8000 |
Gjafabréf | Systur og makar | 5000 |
Gjafabréf | Blær snyrtistofa | 4000 |
30stk USB Colorful Humidifier og regn poncho | N1 | 2500 |
35stk Regn poncho 2stk. | N1 | 1000 |
Veldu miðanúmer
3.000 kr.