Aðgangsmiði sérhæfir sig í miðasölu á netinu á viðburði eins og tónleika, sýningar, skemmtanir, námskeið og almennt alla viðburði sem innheimta aðgang. Einnig er hægt að leigja posa á viðburðardegi og fá lánaðan einfaldan peningakassa.