Áramótaball 23/24

Miðaverð 5.500 kr.

217 á lager

Start: 03/12/2023 at 11:00
Finish: 31/12/2023 at 23:50

Áramótaball 23/24

Ekki ráð nema í tíma sé tekið. Það er aftur kominn tími á að bóka börn í pössun, draga fram afgamlan skóáburðinn og pússa dansskóna, festa tölurnar á skyrtuna og pallíetturnar á kjólinn og gera ráð fyrir að mæta í stuðinu á áramótaball í Félagsheimili Hvammstanga!

Herlegheitin hefjast eftir flugelda (hús opnar 00:30) og hljómsveitin Sporlaust leikur svo fyrir dansi laaaaangt inní nýja árið (hús lokar 04:00).

Þú kemur og dansar og fagnar og dansar og fagnar og dansar svo svolítið meira og fagnar og tekur alla vini þína með!

217 á lager

Start: 03/12/2023 at 11:00
Finish: 31/12/2023 at 23:50