ALMENNIR SKILMÁLAR

Vinsamlegast farið vel yfir miðakaupin þegar þau eiga sér stað. Ekki er heimilt að áframselja miða með fjárhagslegum hagnaði. Ef miði er seldur með fjárhagslegum hagnaði fyrir annan aðila en aðstandenda viðburðar, þá áskilur Aðgangsmiði sér rétt til að ógilda miðann með öllu.

Ef viðburður fellur niður, þá er eigendum miða boðin full endurgreiðsla á miða.

Þegar þú hefur keypt miða, í gegnum þennan vef, hefur þú 14 daga frá kaupum til þess að falla frá þeim og óska eftir endurgreiðslu. Þetta á hins vegar ekki við um beiðnir sem berast þegar minna en 14 dagar eru í viðburð, ef um aðgöngumiða er að ræða.

Aðgangsmiði meðhöndlar persónuupplýsingar í samræmi við lög.

Allir viðburðir sem í sölu eru hjá Aðgangsmiða eru ábyrgð aðstandenda viðburðar.

Aðgangsmiði
Kristín Guðmundsdóttir 
kt: 1707793479
Hvammstangabraut 7, 530 Hvammstangi
s: 6559052